fimmtudagur, júlí 01, 2004

Frá því að ég lærði að lesa hef ég ekki getað hætt því. Því miður á ég þá ekki við að ég sé sílesandi heimsbókmenntir, og geti vart lagt þær frá mér.. nei, málið er það að í hvert sinn sem ég sé bókstafi þá les ég þá! Ég sit í bíl og *vúmm vúmm vúmm*, skilti af allskyns sortum þjóta hjá.. og ég les þau - get engan veginn sleppt því að lesa ef ég rek augun í eitthvað sem er skrifað!
Ég er orðin þræll bókstafanna.

Engin ummæli: