föstudagur, október 07, 2005

Ansans.
Ég gisti í Breiðholtinu í nótt og í morgun lá mér svo mikið á að ég gleymdi bæði vasareikninum mínum og tölvunni. Tölvunni?!
Nú ætti ég að vera að leysa tölfræði-krossapróf á netinu, en get það ekki án vasareiknis. Tölvurnar hérna á Þjóðarbókhlöðunni eru ekki með vasareikni... og ekki Bjarney Anna heldur.

Engin ummæli: