föstudagur, febrúar 03, 2006

Örblogg

Ef ég væri að kenna fjölmennt námskeið í stórum sal, þá myndi ég ávallt endurtaka þær spurningar sem mér bærust svo allir nemendurnir gætu heyrt og fylgst með.

Engin ummæli: