þriðjudagur, mars 28, 2006

Í fyrradag skrifaði ég stuttan pistil á heimasíðu Vöku, en áhugasamir geta lesið hann hér. Með pistlinum lét ég þessa mynd fylgja:



Daginn eftir rak ég augun í pínulitla grein í Mogganum þar sem greint var frá því að þar sem Háskólatorgsframkvæmdir munu hefjast í apríl þá verði ekki hægt að halda vorpróf í byggingum Odda, Árnagarðs og Lögbergs. Í staðin verða 400 - 450 borð færð yfir í KR-heimilið og nemendum gert að taka próf þar í staðinn.

"Skemmtileg" tilviljun.

Engin ummæli: