laugardagur, mars 18, 2006

Nú er ég búin að vera lasin síðan á miðvikudag og finnst heil eilífð síðan ég gerði eitthvað af viti. Svo líður mér líka eins og ég sé að missa af öllu. ÖLLU. Það er allt að gerast þessa helgina. ALLT. Og ég missi af því.

Í staðinn er ég heima ásamt mjúkum snýtubréfum, með ókláraða ritgerð hangandi yfir mér líkt og... [flott viðlíking óskast, er allt of vonsvikin og lasin til að finna slíka sjálf].

Oj hvað allt er glatað. Oj, ég er glötuð. Oj.

Engin ummæli: