fimmtudagur, apríl 13, 2006

Ég hef tekið eftir frekar undarlegum kæk hjá mér. Þegar ég er ein að horfa á sjónvarpið og eitthvað fyndið gerist, þá lít ég yfirleitt til hliðar og hlæ/brosi til einhvers sem ég ímynda mér að sitji í sófanum. Áhyggjuefni eða skondin sérviska?

Engin ummæli: