mánudagur, febrúar 19, 2007

Miðaldra?

Ég er búin að hugsa mjög mikið um það í morgun hvað mig langar í ílát til að geyma ost. Ekki vantar - nei, mig langar í ostabox!

Engin ummæli: