miðvikudagur, febrúar 25, 2004

Nafn síðunnar er fengið úr Völuspá Eddukvæða. Þetta er það fyrsta sem völvan segir, en hún er að biðja ættir manna um að hlýða á mál sitt. Á vel við hér, því ég er, líkt og völvan, að færa heiminum mikla speki sem mun varðveitast að eilífu.

Engin ummæli: