sunnudagur, maí 02, 2004

Ég er að fara að flytja að heiman. Þarf að klippa á naflastrenginn og læra að sjóða egg.
Frændi minn er að fara að flytja úr risíbúðinni fyrir ofan ömmuíbúð á Hagamelnum. Það þýðir að strax eftir útskrift get ég farið að láta dótið mitt í kassa og organíserað flutning. Ég er komin með fiðrildi í magann!
Ó já, ó já, ó já!

Engin ummæli: