þriðjudagur, nóvember 23, 2004

Eldur í Klettagörðum
Áður en ég fór út úr húsi um sjöleytið í gær, passaði ég mig á því að opna tvo glugga til að lofta út í fjarveru minni. Þegar ég kom heim um hálf ellefu angaði allt af dekkjareyk og ósóma. Flýtti mér að loka gluggunum og hækka hitann í ofnunum. Fór að sofa með hausverk og rauð augu.
Ég ætla aldrei aftur að lofta út meðan ég er ekki heima.

Engin ummæli: