þriðjudagur, maí 03, 2005

BBC þátturinn "The Human Mind" er með heimasíðu. Þar er hægt að fræðast og taka ýmis próf. Mæli með prófinu sem sker úr um hvort þú getir spottað feík bros frá alvöru. Ég gat skilgreint 16 af 20 brosum rétt.. Brosgreiningarprófið má finna hér
Prófafjör, prófafjör.

Engin ummæli: