laugardagur, febrúar 25, 2006

Vottsöpp?

Ég er í Skagafirðinum að skoða hesta og skrifa ritgerð. Mikil gleði, mikið fjör og sætir litlir frændur. Kem endurnærð - og vonandi hesti og ritgerð ríkari - aftur í bæinn seinnipart sunnudagsins.

Engin ummæli: