föstudagur, mars 10, 2006

Já, þetta Johari dæmi var hressandi. Ódýrt egó-búst, klárlega... en alveg hreint ágætt fyrir því. Kærar þakkir til ykkar sem gerðuð þetta, mér varð hlýtt í hjartanu þegar ég skoðaði niðurstöðurnar. Fleiri en helmingur svarenda sögðu mig vera intelligent (66%) og cheerful (58%). Einnig sögðu margir að ég væri energetic, witty, friendly, happy, confident, silly, helpful og dependable. Ekki amalegt það. Nánari útlistun á því hvað ég er æðisleg má nálgast hér.

Engin ummæli: