föstudagur, maí 19, 2006

Mér líður eins og það séu hundrað dagar síðan ég kláraði prófin. Ég er búin að gera svo margt síðastliðna viku. Ef allar vikur sumarsins verða svona viðburðaríkar... þá verður þetta ótrúlega viðburðaríkt sumar!

Svo er ég líka búin að vera ferlega meyr undanfarna daga. Yfir því hvað það er til mikið af góðu fólki í heiminum, og hvað ég virðist þekkja margt af því.

Engin ummæli: