fimmtudagur, október 05, 2006

Í tíma

Stelpan fyrir framan mig segir "Mmmhmm!" í hvert sinn sem kennarinn tekur kúnstpásu. Mig langar til að klípa hana.

5 ummæli:

Konráð sagði...

Segir hún líka "Lend me some sugar, sugar?"

Nafnlaus sagði...

ojjj... :)

Ásdís Eir sagði...

Já, og líka: "Ræt mig lige mælken, din ko!"

Var ekki brandarinn þannig?

Nafnlaus sagði...

Til að gera henni grein fyrir því að hún sé vakandi þá?
Dagbjört

Ásdís Eir sagði...

Hehe, nei. Mig langaði bara til að meiða hana.