sunnudagur, apríl 22, 2007

Ansans, ég opnaði ekki bók í allan dag. Í staðinn svaf ég til 11, fór í fermingarveislu, og svo í útreiðartúr. Það mætti halda að ég væri í góðum málum fyrir komandi Prüfungs-átök, en sú er nú ekki raunin. Þjóbbz verður nýttur í tætlur á morgun.

Engin ummæli: