sunnudagur, maí 06, 2007

Oj, sunnudagar virðast vera menntaskóladagar hér á Bókhlöðunni. Það er hormónalykt í loftinu og bólur út um allt.

Engin ummæli: