föstudagur, febrúar 29, 2008

Týpískt ég: Klukkan tíu í fyrramálið á ég að vera með kynningu á þremur tilraunum. Ég er búin með tvær. Mun þurfa að púlla all-nighter (mamma, það er þegar maður vakir alla nóttina - sjá hér).

Ennþá týpískara: Ég hef engar áhyggjur, þetta reddast!

Engin ummæli: