föstudagur, apríl 09, 2004

Dúddúrrú... Ég tók mér þriggja kortéra lestrarpásu áðan, og fór út að hjóla. Hjólaði niður í Elliðaárdal og fékk flugur í munninn. Bjakk... það borgar sig ekki að syngja þegar maður er á ferð og flugi. Ó sei sei nei.
Æ, hvað próflestur leiðir af sér skemmtilegt blogg! Flugur og fjör? Þetta minnir mig á Kristján Eldjárn.
Óð fluga nálgast óðfluga.
Jæja, Heimir kallar!

Engin ummæli: