miðvikudagur, september 15, 2004

"Eeww.. He looked more like Arm Pitt than Brad Pitt!"
Ég er hætt við að breyta blogginu mínu. Allavega í bili. Ég mundi að mér finnst nýja Blogger kommentakerfið leiðinlegt.. password og svona.
Þó svo að enginn breytingastormur hafi fengið að geysa hérna, þá leyfði ég blæ andvarans að leika ögn um síðuna - skipti um lit á "NavBarnum" hérna efst. Nú er hann í stíl við restina! Jájámm.. appelsínugulur og hvítur eru fallegir litir.

Engin ummæli: