föstudagur, febrúar 11, 2005

Öhh.. getur verið að ég sé að breytast í félagsskít?
Ég hef aldrei farið í vísindaferð, og það má telja fólkið sem ég tala við í sálfræðinni með fingrum annarrar handar. Ég er á biðlista fyrir vísindaferðina í kvöld en nenni samt ekki að spá í hvort það sé pláss fyrir mig og er eiginlega búin að ákveða að fara bara í heimsókn til mömmu og pabba.
Bwaah.. þetta er ólíkt mér. Hvar er partýþorstinn?

Engin ummæli: