mánudagur, febrúar 07, 2005

Smáauglýsingar

Nokia farsími af gerðinni 5210 selst ódýrt. Síminn er appelsínugulur og í góðu ásigkomulagi.. ólíkt lithium rafhlöðunni sem á það til að bregðast manni á örlagastundu. Með í kaupunum fylgir grátt kover (skel?) sem keypt var á 4 evrur í Aþenu. Það er afar hipp og kúl.

Bifreið af gerðinni Saab 900, árgerð 1989, selst ódýrt. Bíllinn sjálfur er grár, og því fylgir hipp og kúl kover frá Aþenu ekki með í kaupunum. Saab-inn þarfnast mikilla viðgerða.

Engin ummæli: