mánudagur, maí 02, 2005

Min kære mor er að fara á ráðstefnu í Seattle næsta föstudag. Ég er því búin grandskoða vefsíður Apple, Levi´s og Victoria´s Secret í kvöld. Svo held ég að mér hafi tekist að sjanghæja hana til að kaupa iPod mini, gallabuxur, nær- og náttföt fyrir mig. Ó, hvað það er gaman að eyða sumarhýrunni fyrirfram.

Engin ummæli: