föstudagur, ágúst 05, 2005

Niðurstöður ítarlegrar rannsóknarvinnu: Maskarar endast ca. 4 vikum lengur ef burstanum er snúið ofaní en ekki þrýst beint. Líkleg skýring á aukinni endingu ku vera sú að minna loft þrýstist með þegar snúið er.

Engin ummæli: