mánudagur, nóvember 13, 2006

Klöppum fyrir konunni sem kallaði mig Ásdísi Rán fyrr í dag. Ekki einu sinni, heldur tvisvar! Svo móðgaðist hún þegar ég ýjaði að því að hún læsi Séð og Heyrt.

Engin ummæli: