sunnudagur, mars 04, 2007

Úr samtali Hönnu Rutar við afgreiðslumann Hróa Hattar í nótt:

HH: Hvað er nafnið?
HR: Hanna Rut.
HH: Harpa Rut?
HR: Nei, Hanna Rut.
HH: Harpa Rut?
HR: Haha, nei.. Ha-nna Rut.
(þögn)
HH: Ha?
HR: Ókei, settu bara Ásdís Eir á þetta.
HH: Ási Geir?

Engin ummæli: