laugardagur, maí 12, 2007

Mér finnst að atkvæði mitt eigi að hafa tvöfalt vægi vegna þess að ég þarf að hjóla úr Vesturbænum, þar sem ég bý, upp í Breiðholt þar sem lögheimili mitt er. Nokkurs konar álags- eða fyrirhafnarbónus?

Annars var ég að komu úr síðasta prófi annarinnar, svo það er ekki eins og ég hafi nokkuð betra að gera. Áfram lýðræði!

Engin ummæli: