Ég var að kaupa mér spariskó. Það er merkilegur atburður vegna þess að það gerði ég síðast þegar ég var í 4. bekk MR. Það eru hvað, fimm eða sex ár síðan! Ég verð að viðurkenna að ég hlakka til að vera óvenjulega fín.
En já, ég er viss um að einhvers staðar í Reykjavík er hamingjusöm stelpa sem á og notar öll skópörin sem ég aldrei keypti.
laugardagur, desember 22, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli