Fór til læknis í morgun og fékk að vita að ég er með "mjög ljóta og bólgna hálskirtla". Hún mælti með því að ég léti taka þá við tækifæri og fæ ég því loks að upplifa æskudrauminn: að vera í góðu yfirlæti á spítala og mega bara borða ís!
Nú þyrfti ég bara að fá blóðnasir og þá verða sjúkradraumar æsku minnar uppfylltir.
þriðjudagur, janúar 29, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli