Það var tilviljun ein sem réð því að þrír af fjórum ferðalöngum veittu því eftirtekt að debetkortin þeirra renna út í lok mars. Fjórða debetkortið rennur út í þremur dögum fyrir heimkomu. Það hefði verið miður skemmtilegt að komast að þessu eftir brottför. "Heppnar!"
miðvikudagur, febrúar 13, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli