mánudagur, mars 03, 2008

Jaeja! Sit her a hostelinu okkar i Tokyo og reyni ad hitta a retta takka a hinu framandi lyklabordi. Lentum i morgun kl. 9 ad stadartima (midnaetti ad islenskum) og erum nuna ad reyna ad halda okkur vakandi fram a kvold til ad komast inn i rythmann. Roltum um hverfid "okkar" adan og rombudum a Senso-ji hofid. Thar eignudumst vid skaelbrosandi vin, hristum malmstauk og fengum forspar ad launum. Thad var happa-glappa hvort forspain var slaem eda god, og ef madur fekk slaema tha atti madur ad binda hana a thartilgert statif til ad losna vid olukkuna. Stelpurnar hristu fyrst og fengu allar slaemar, vini okkar til mikillar skemmtunar. Svo dro eg og fekk "Regular fortune" sem ekki thurfti ad hengja a statifid. Jess.

A morgun aetlum vid ad vakna eldsnemma og fara a fiskmarkadinn og fylgjast med tunfiskuppbodi (milli 05 og 06) og borda svo spriklandi ferskt sushi i morgunmat.

Endilega fylgist lika med okkur a asiuflakk.blogspot.com en thar aettu ferdasogurnar bratt ad fara ad hrannast inn.

ARIGATO!!!

Engin ummæli: