Orstutt
Nuna erum vid i Kyoto. Thessi fallega borg verdur heimabaer okkar sidustu dagana i Japan. Aetlum ad skoda hana i raemur og fara i tvaer dagsferdir hedan. I fyrradag forum vid til Hiroshima og a morgun forum vid... eitthvert, vid erum ekki alveg bunar ad akveda thad. Faersla um Hiroshima aetti ad fara ad detta inn a asiuflakkid hvad a hverju.
Nuna erum vid staddar a netkaffihusi rett hja Kyoto Station. Tolvurnar a hostelinu eru ekki upp a marga fiska svo vid komum hingad til ad hlada inn myndum og svona. Eg asnadist til ad gleyma litla minniskortinu a hostelinu, svo eg neydist til ad koma aftur sidar. Litla minniskortid er 256 kb sem dugar engan veginn i svona ferdalag og thvi keypti eg mer 4 gb kort i Leifsstod. Eg sagdi afgreidslumanninum nakvaemlega hvada gerd af myndavel eg vaeri med en komst svo ad thvi, eftir ad hafa hent ollum umbudum og kvittunum, ad nyja minniskortid virkar ekki i velina mina. Ef einhver hefur ahuga a 4 gb SDHC minniskorti - onotudu - tha ma alveg hafa samband. Afhending verdur eftir thrja manudi eda svo. Eg keypti mer i stadinn nytt kort (2 gb, thad voru ekki til staerri af theirri gerd sem eg get notad) i storri raftaekjaverslun i Hiroshima. Afgreidslumadurinn thar gat fundid retta gerd thratt fyrir ad tala enga ensku.
Blogga meira og baeti inn myndum sidar. Nuna er kominn timi a kvoldmat og thvottatorn.
fimmtudagur, mars 13, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli