sunnudagur, febrúar 15, 2004

Fíliði þættina Curb Your Enthusiasm? Rann upp fyrir mér, þegar ég ræddi við Atla nokkurn Frey, að þessir þættir eru langt frá því að vera allra. Ég veit eiginlega bara um einn núna, fyrir utan mig, sem fílar þennan þátt. Endilega kommentið!
Nú er farið að saxa á síðasta dag árshátíðarleyfisins, og ég hef ekki gert neitt af viti! Ég ætlaði að vera dugleg og klára Íslandsklukkuna, en neeeih...
Jæja, fyrsta skref í átt afreka á lærdómssviðinu er víst að slökkva á tölvunni.. damn you ADSL!
Yfir og út.

Engin ummæli: