þriðjudagur, febrúar 17, 2004

Nau nau faunumyndir..
Sjötti bekkur Emm fékk Faunumyndir sínar áðan. Þá fór ég að hugsa um hvað það er stutt síðan ég byrjaði í 3. bekk. Þá fannst mér 6. bekkingarnir allir vera svo stórir og fullorðnir.. Sei sei, aldur er svo afstæður! Ekki finnst mér ég vera fullorðin núna. Ætli þetta verði alltaf svona hjá manni?

Engin ummæli: