mánudagur, febrúar 02, 2004

Trúi vart mínum eigin augum...

Rakst á pínkulitla grein í Fréttablaðinu áðan, þess efnis að George W. Bush og Tony Blair hefðu báðir verið tilnefndir til friðarverðlauna Nóbels ásamt Evrópusambandinu...

Engin ummæli: