þriðjudagur, mars 23, 2004

Brandari aldarinnar...
Ung stelpa (köllum hana Frk. Ásdísi) við kvöldverðarborðið: "Ah, ég gleymdi að þvo mér um hendurnar."
[Frk. Ásdís rís úr sæti sínu í þeim tilgangi að fara fram á bað til að þvo hendur sínar]
Maður á fimmtugsaldri (köllum hann Hr. Pabbi): "Hehehe.. ert´að fara að taka Pontíus Pílatus á ´edda!!?"

Engin ummæli: