miðvikudagur, mars 03, 2004

Eldgamla grenitréð, sem hefur staðið undanfarin 29 ár í garðinum, brotnaði eins og eldspýta í rokinu í gær. Það datt yfir í garð nágrannans, en sem betur fer skemmdist ekkert. Vissulega fannst mér veðrið vont í gær, en aldrei grunaði mér að svona gamalt og stæðilegt tré myndi brotna!

Engin ummæli: