mánudagur, mars 29, 2004

Mér finnst frábært að geta hringt eitt símtal til að finna símann minn aftur ef ég hef týnt honum eða man ekki hvar ég setti hann. Nú hef ég ekki græna glóru um hvar debet-kortið mitt er niðurkomið, og þykir mér skítt að geta ekki hringt í það.
Mér finnst að með nútímatækni ætti að vera hægt að hringja í alla hlutina sína.

Engin ummæli: