laugardagur, ágúst 21, 2004

Er ég nú stödd í vinnunni og var beðin um að koma eftirfarandi á framfæri:

Eldingin fer frá bryggju (Ægisgarði) klukkan 22 í kvöld, og verður á besta stað
fyrir flugeldasýninguna, sem hefst klukkan 23, rétt eins og í fyrra.
Aðgönguverð er 500 kall en innifalið í því er stór kaldur. Börn borga 250
kr og fá gos.

Hvað er betra en að standa á skipsdekki og horfa á flugeldasýningu? - Garanterað ekkert!

Engin ummæli: