þriðjudagur, ágúst 10, 2004

Ooh.. Ég skráði mig á Háskólanetið, fékk aðgang að uglu.hi.is og mitt eigið netfang. Notendanafnið var bara valið fyrir mig! Það sökkar.. Nýja netfangið mitt er sumsé aes1@hi.is - Oooj!! Ég ætlaði að halda í hefðina og hafa asdiseir@hi.is sem er mun glæstara og sniðugra. Er hægt að breyta? Það verður að vera hægt að breyta!
aes1 er ekki ég. Bjakk!

Engin ummæli: