miðvikudagur, september 22, 2004

Alveg er það týpiskt.. ég flyt að heiman, og stuttu síðar fá foreldrar mínir sér heitan pott í garðinn. Svo fæ ég sms frá fjölskyldunni: Mmmhm, mikið er notalegt í pottinum. Aaah! Hvernig er hjá tér, elskan?

Engin ummæli: