laugardagur, október 09, 2004

Þessa dagana hefur þessi mynd verið á desktoppi fartölvu minnar. Í staðinn fyrir að læra, hef ég skemmt mér við að finna tröllkarla. Hef ég nú þegar fundið félaga fimm, en geri ráð fyrir að hægt sé að finna fleiri.

Hversu mörg steinrunnin tröll sérðu? Posted by Hello

Engin ummæli: