sunnudagur, desember 26, 2004

Ég tók geisladiskasafn foreldra minna traustataki og er að færa tónlist yfir á tölvuna mína. En Windows Media Playerinn minn virðist vera í óvenjulegu skapi. Hann skráir Goldberg variasjónir Bach sem rokk og Pink Floyd - The Dark Side of The Moon sem klassíska tónlist.

Engin ummæli: