föstudagur, febrúar 04, 2005

Þá er Jim Morrison kominn til landsins - tvisvar sinnum stærri en ég bjóst við!
Baðherbergisveggurinn virðist vera of lítill fyrir hann, nema ég færi nokkra króka. Svo er reyndar nægilegt pláss inni í svefnherbergi.. en þó svo að Jim sé frábær, þá er ég ekki viss um að mig langi að hafa hann hangandi yfir mér á hverri nóttu. Þvílíkt vesen. Ég held ég sleppi hvítlauksfléttupælingum í bili.

Engin ummæli: