föstudagur, febrúar 18, 2005

Næstu færslum mun fylgja nokkuð sem ég hef kosið að kalla bókstafsstikkorð dagsins. Á morgun mun stafurinn A ríða á vaðið, Á og B munu fylgja fast á eftir, en Ö mun reka lestina. Hverjum bókstaf fylgir stikkorð og mislöng umfjöllun um það. Stundum mun stikkorð dagsins vera vandlega íhugað (eins og P, ég veit sko alveg hvað ég ætla að hafa þá!) en líklega verður bókstafsstikkorð dagsins oftast það fyrsta sem kemur upp í huga mér.

Aachensprundin Bjarney á mikla þökk skilið fyrir að benda mér á óþrjótanlega möguleika das Alphabet.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

I would like to exchange links with your site asdiseir.blogspot.com
Is this possible?