fimmtudagur, febrúar 10, 2005

Oj.. þetta hlýtur að vera sjálfhverfasta blogg í heimi! 33 af síðustu 50 færslum innihalda orðin ég eða mér í fyrstu setningu. Sjálfhverfu færslurnar eru enn fleiri ef þær sem hafa orðin Ásdís og minni (ekki memory) eru taldar með. Þvílíkur narkísissmi!

Engin ummæli: