föstudagur, apríl 22, 2005

Ef ég ætti hatt, þá myndi ég veðja honum upp á að Robert Plant spili Immigrant Song á eftir.
Ég er að fara með mömmu minni, og ætlum við að fara í leikinn "Hver þekkir fleira fólk hér?" Ég er ansi hrædd um að ég eigi eftir að skíttapa, hún er þegar einu stigi yfir.

Engin ummæli: