fimmtudagur, apríl 28, 2005

Rétt í þessu voru tvær stelpur úr 6.U að sækja Faunumyndir bekkjar síns. Ég spái því að ég eigi ekki eftir að losna við afganginn af myndunum fyrr en á 10 ára stúdentsafmæli árgangsins.
Ekki það að ég sé að kvarta samt.. þær eru ekki fyrir mér. Í alvöru.

Engin ummæli: