sunnudagur, apríl 03, 2005

Stórfrétt! Ég fékk blóðnasir áðan, í fyrsta sinn á ævinni! Þetta var ekki eins hrikalega kúl og ég ímyndaði mér þegar ég var yngri.. en ég er samt geðveikt ánægð.

Engin ummæli: