sunnudagur, maí 08, 2005

Æsifrétt
Haframjölspakkinn er fastur milli skúffu, skáps og hurðar. Hvernig þetta gerðist veit ég ekki, en það er ekki hægt að losa pakkann án þess að rífa hann og dreifa haframjöli út um allt.

Engin ummæli: